All posts tagged "Úrvalsdeild karla"
-
Ísland
/ 7 ár agoSigurður Þorvaldsson framlengir við Snæfell
Sigurður Þorvaldsson hefur framlengt samning sinn við Snæfells til tveggja ára.
-
Ísland
/ 7 ár agoAustin Magnús Bracey áfram í Snæfell
Austin Magnús Bracey og Körfuknattleiksdeild Snæfells hafa undirritað eins árs samning og mun Austin Magnús því taka annað ár með félaginu...
-
Ísland
/ 7 ár agoBjarni Geir Gunnarsson til FSu | Sjö framlengja
Bjarni Geir Gunnarsson hefur samið við FSu um að leika með félaginu í Domino's deildinni á komandi tímabili en hann kemur...
-
Ísland
/ 7 ár agoAl’lonzo Coleman í Stjörnuna
Bikarmeistarar Stjörnunnar í Garðabæ hafa náð samkomulagi við Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu leiktíðina 2015-2016.
-
Ísland
/ 7 ár agoIngvi Rafn áfram hjá Tindastól
Ingvi Rafn Ingvarsson hefur komist að samkomulagi um að leika áfram með uppeldisfélaginu sínu á næsta tímabili.
-
Ísland
/ 7 ár agoPétur Már ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunar
Pétur Már Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Stjörnunni og verður Hrafni Kristjánssyni til halds og trausts í vetur.
-
Ísland
/ 7 ár agoDarrel Lewis áfram hjá Tindastól
Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Darrel K. Lewis hafa komist að samkomulagi um að Lewis verði áfram í herbúðum Tindastóls á næsta keppnistímabili.
-
Ísland
/ 7 ár agoNjarðvík semur við leikmenn beggja meistaraflokka
Njarðvíkingar hafa endursamið við flesta leikmenn beggja meistaraflokka sinna um að leika með félaginu á næstkomandi tímabili.
-
Félagsskipti
/ 7 ár agoLandsliðsþjálfari Dana tekur við Tindastól
Israel Martín lætur af störfum sem þjálfari Tindastóls og Pieti Poikola, landsliðsþjálfari Dana, tekur við.
-
Ísland
/ 7 ár agoSigurður Þór Einarsson leggur skóna á hilluna
Sigurður Þór Einarsson, leikmaður Hauka, hefur ákveðið að láta staðarnumið og leggja skóna á hilluna.