Íslandsmeistarar Snæfells fengu í dag góðan liðsstyrk þegar að Sara Diljá Sigurðardóttir skrifaði undir eins árs samning að því er fram kemur á heimasíðu...
Austin Magnús Bracey og Körfuknattleiksdeild Snæfells hafa undirritað eins árs samning og mun Austin Magnús því taka annað ár með félaginu í Domino's deild...