All posts tagged "Plakat"
-
NBA
/ 8 ár agoBlake Griffin tróð yfir þrjá í nótt – þar af einn samherja!
Það er ágæt þumalputtaregla að vera ekki á milli körfunnar og Blake Griffin, sama þótt þú sért með honum í liði...
-
Ísland
/ 8 ár agoTröllatroðsla Ólafs Ólafs í grillið á Natman
Þær gerast ekki mikið svakalegri troðslurnar en þessi sem Ólafur Ólafsson setti í grillið á Ragga Nat í kvöld.
-
Ísland
/ 8 ár agoTroðsla Junior Hairston yfir Michael Craion
Junior Hairston gerði sér lítið fyrir og smellti einni troðslu í grillið á Michael Craion í fyrsta leik Stjörnunar og Keflavíkur...
-
NBA
/ 8 ár agoSheed var að fýla þessa troðslu
Rasheed Wallace var að fýla þessa troðslu hjá Andre Drummond.
-
NBA
/ 8 ár agoDion Waiters plakatar Spencer Hawes
Þessi troðsla Dion Waiters var dýru verði keypt því hann meiddist í henni og gat ekki klárað leikinn.
-
NBA
/ 8 ár agoGerald Green plakatar Kenneth Faried
Gerald Green átti sannkallaða tröllatroðslu á móti Denver í nótt.
-
NBA
/ 8 ár agoLance Stephenson setur dómara á plakat
Lance Stephenson var ekki sáttur við að vera ekki valinn í stjörnuliðið og sór þess að ná sér niður á öllum...
-
NBA
/ 8 ár agoTerrence Ross setti Kenneth Faried á Youtube í nótt
Terrence Ross er búinn að eiga ágætan mánuð, fyrst með 51 stiga leik og svo með þessari troðslu yfir the Manimal.
-
NBA
/ 8 ár agoKevin Martin setur Tayshaun Prince á plakat
Prince fór heim með sigurinn en Martin fór heim með plakatið.
-
NBA
/ 8 ár agoRudy Gay setur Zach Randolph á plakat
Rudy leiddist líklegast ekki að setja fyrrum samherja sinn á plakat.