All posts tagged "Orlando Magic"
-
NBA
/ 3 ár agoÞað besta af Orlando-árunum hjá Penny Hardaway
Penny Hardaway er eitt af "hvað ef" spurningunum í NBA.
-
NBA
/ 4 ár agoÞegar Patrick Ewing smellti 32 stigum á Shaq
Klassísk viðureign frá því þegar Knicks og Magic mættust í febrúar 1994. Shaq hlóð í 22 stig, 13 fráköst og 5...
-
NBA
/ 4 ár agoEkki pikka slagsmál við Serba
Þótt þú sér harður í Ameríku þá ertu ekki endilega harður í Serbíu.
-
NBA
/ 5 ár agoTop 40 Magic tilþrifin hjá Penny Hardaway
Penny Hardaway er kominn í frægðarhöllina hjá Orlando og af því tilefni kastaði NBA deildin í þetta magnaða tilþrifamyndband af kappanum.
-
NBA
/ 7 ár ago25 ár frá stoðsendingarmeti Scott Skiles
Í dag eru 25 ár síðan Scott Skiles setti met í NBA deildinni yfir flestar stoðsendingar í einum leik þegar hann...
-
NBA
/ 8 ár agoTobias Harris klárar OCK Thunder með flaututroðslu
Kevin Durant og OKC Thunder bókstaflega slitu ósigur úr krumlum sigursins í nótt.
-
NBA
/ 8 ár agoVictor Oladipo klobbar sjálfan sig í sendingu
Victor Oladipo átti eina ef bestu stoðsendingum ársins í nótt þegar hann gaf eina í gegnun lappirnar á sér á Tobias...
-
NBA
/ 8 ár agoJameer Nelson sektaður um 15.000 dollara fyrir ‘Big Balls’ dansinn
Jameer Nelson fékk feita sekt fyrir 'Big Balls' dansinn sem Sam Cassell gerði frægan á sínum tíma.
-
NBA
/ 9 ár agoVictor Oladipo blokkar troðslutilraun Carmelo Anthony
Victor Oladipo, nýliðinn hjá Orlando Magic, fjarlægði egóið á Carmelo Anthony í nótt.
-
NBA
/ 9 ár agoGerald Green hleður í vindmylluna í hraðaupphlaupi
Gerald Green er að fylla vel upp í skarðið sem meiðsli Eric Bledsoe skyldu eftir sig en Green er með 20,0...