All posts tagged "Oklahoma City Thunder"
-
NBA
/ 8 ár agoJöfnunarkarfa Kendrick Perkins
Það voru hvorki Kevin Durant né Russell Westbrooks sem tryggðu OKC framlengingu í nótt heldur var það hinn margumtalaði Kendrick Perkins.
-
NBA
/ 8 ár agoÓtrúlegi AND1 þristur Slim Reaper í nótt
Kevin Durant átti hreint ótrúlegan þrist á lokasekúndum venjulegs leiktíma í leik OKC við Memphis í nótt.
-
NBA
/ 8 ár agoDerek Fisher hleypur LeBron James niður
Segðu það sem þú vilt um Derek Fisher en hann er samt byggður eins og skriðdreki og gæti hlaupið í gegnum...
-
NBA
/ 8 ár agoLeBron James var blóðgaður í nótt
LeBron James fékk það óþvegið frá Serge Ibaka í nótt þegar hann tróð yfir spánverjann.
-
NBA
/ 8 ár agoMunurinn á Carmelo Anthony og LeBron James
Carmelo Anthony lenti í þessu fullorðinsskríni hjá Kendrick Perkins í nótt en harkaði það samt af sér og hélt áfram.
-
NBA
/ 8 ár agoTobias Harris klárar OCK Thunder með flaututroðslu
Kevin Durant og OKC Thunder bókstaflega slitu ósigur úr krumlum sigursins í nótt.
-
NBA
/ 8 ár agoÞú sleppur ekki við að gefa Derek Fisher fimmu
Derek Fisher var sjóðheitur í nótt en hann setti niður allar fimm þriggja stiga tilraunirnar sínar, þar á meðal þessa.
-
NBA
/ 8 ár agoKevin Durant og LeBron James skora til samans 14 stig á 2 mínútum
The Slim Reaper og Kóngurinn settu á svið smá sýningu síðustu nótt.
-
NBA
/ 8 ár agoÞrír varnarmenn eru ekki nóg á the Slim Reaper
Kevin Durant setti niður sigurkörfuna á móti Atlanta Hawks í nótt þrátt fyrir að vera með þrjá varnarmenn á sér.
-
NBA
/ 8 ár agoKevin Durant skoraði 54 stig í nótt
Kevin Durant kveikti í netinu í nótt þegar hann skellti 54 stigum í grillið á Golden State Warriors.