All posts tagged "Los Angeles Lakers"
-
NBA
/ 8 ár agoSteve Nash hélt upp á fertugsafmælið í gær með sigri
Steve Nash varð fertugur í gær og hélt upp á það með 19 stigum og 5 stoðsendingum í öruggum 112-98 sigri...
-
NBA
/ 8 ár agoLakers urðu næstum uppiskroppa með leikmenn í nótt
Furðulegt atvik átti sér stað í nótt í leik Lakers og Cavs þegar þeir fyrrnefndu urðu bókstaflega næstum uppiskroppa með leikmenn.
-
NBA
/ 8 ár agoMagic Johnson sleppir Kobe á listanum yfir þá bestu
Er Kobe ekki í náðinni hjá Magic eða hefur hann bara gaman af því að trölla Lakers?
-
NBA
/ 8 ár agoPaul George fer aftur-fyrir-bak áður en hann treður
Paul George átti ekki besta leikinn á ferlinum í sigri Pacers á Lakers í nótt en hann átti þó þessi tilþrif.
-
NBA
/ 8 ár agoKendall Marshall skorar frá miðju – sitjandi
Og það var sagt að Kendall Marshall gæti ekki skotið.
-
NBA
/ 8 ár agoLeBron fer coast-to-coast á móti Lakers
Það er enginn að fara að stoppa kónginn þegar hann kemst á ferð.
-
NBA
/ 8 ár agoJack Nicholson segir Mike Brown að færa sig frá
Þegar Jack Nicholson segir þér að færa þig þá færir þú þig.
-
NBA
/ 8 ár agoTaj Gibson kláraði Lakers í nótt með flautukörfu
Taj Gibson var hetja Bulls í nótt þegar hann tryggði þeim sigur á móti Lakers eftir framlengingu með þessari flautukörfu.
-
NBA
/ 8 ár agoRyan Kelly með sirkuskörfu
Ryan Kelly var í byrjunarliði Lakers í fyrsta sinn á ferlinum á móti Raptors í kvöld og setti 17 stig.
-
NBA
/ 8 ár agoKobe Bryant kallaði Rajon Rondo „A**hole“ í viðtali
Kobe Bryant er líklegast eini maðurinn sem getur kallað þig "Asshole" og látið það hljóma eins og gullhamra.