All posts tagged "Los Angeles Clippers"
-
Heimurinn
/ 6 ár agoDanilo Gallinari brýtur á sér hendina við að klukka andstæðing í grillið
Danilo Gallinari tók samherja sinn, Blake Griffin, til fyrirmyndar er hann lét hnefana tala í leik Ítalíu og Hollands og hlaut...
-
NBA
/ 7 ár agoPólski rifillinn setur Shawn Kemp á plakat
Manstu eftir Eric Piatkowski? Ekki við heldur. Shawn Kemp man hins vegar líklegast eitthvað eftir pólska riflinum.
-
NBA
/ 8 ár agoMagic Johnson drullar yfir Clippers
Magic Johnson lét Clippers heyra það á samskiptamiðlunum eftir að þeir glopruðu niður 3-1 forustu og duttu út fyrir Houston Rockets...
-
NBA
/ 9 ár agoDonald Sterling er líka bannaður í Seinfeld
Munið þið eftir því þegar George Costanza talaði við Donald Sterling? Ekki við heldur.
-
NBA
/ 9 ár agoBlake Griffin tróð yfir þrjá í nótt – þar af einn samherja!
Það er ágæt þumalputtaregla að vera ekki á milli körfunnar og Blake Griffin, sama þótt þú sért með honum í liði...
-
NBA
/ 9 ár agoDeAndre Jordan yfir Brandon Knight – NBA Jam Style
Það er komið eitt ár og einn dagur síðan DeAndre Jordan leysti þessa troðslu úr læðingi og því um að gera...
-
NBA
/ 9 ár agoBlake Griffin lenti í slagsmálum við P.J. Tucker í nótt
Hvað er málið með að NBA leikmenn geta ekki staðið upp án þess að þurfa að reka alla útlimi í andstæðinginn...
-
NBA
/ 9 ár agoLakers skíttapar – Internetið vinnur stórsigur
Lakers settu félagsmet í nótt þegar þeir voru rasskeldir með 48 stigum af erkifjendum sínum og nágrönnum í Los Angeles Clippers.
-
Uncategorized
/ 9 ár agoHedo Turkoglu brýtur öklana á sjálfum sér
Það er erfitt þegar maður eldist og hugurinn fer hraðar yfir en lappirnar á manni.
-
NBA
/ 9 ár agoRandy Foye kláraði Clippers í nótt með flautukörfu
Randy Foye var hetja Denver Nuggets í nótt þegar hann setti niður þrist um leið og klukkan gall og tryggði heimamönnum...