All posts tagged "KR"
-
Ísland
/ 7 ár agoÞegar trukkurinn blóðgaði Jimmy Rodgers
Ein frægustu slagsmál í sögu íslensk körfubolta voru þegar bandaríkjamennirnir Jimmy Rodgers hjá Ármanni og Curtis Carter hjá KR lenti saman...
-
Ísland
/ 7 ár agoStefan Bonneau fer í gegnum alla KR vörnina
Stefan Bonneau setti 27 stig í þriðja leik Njarðvíkur og KR í undanúrslitunum, þar á meðal þessa glæsikörfu.
-
Ísland
/ 7 ár ago3 blokk KR-inga í sömu sókninni
Það er ekki furða að Grindavík hafi verið sópað út úr úrslitakeppninni miðað við þessa varnartilburði KR-inga.
-
Ísland
/ 8 ár agoBlast from the past: 1992
Bloopers og fréttaumfjöllun RÚV á tveimur körfuboltaleikjum frá því herrans ári 1992.
-
Ísland
/ 8 ár agoMyndband: KR Íslandsmeistarar 2014
"KR Íslandsmeistarar 2014" stuttmyndin í leiftrandi háskerpu.
-
Ísland
/ 8 ár agoKR Vs. Stjarnan – Stemningin fyrir leik #1
Dabbfilms mætti á leik eitt í undanúrslitaseríu KR og Stjörnunar í gær og tók upp stemmninguna fyrir leikinn.
-
Ísland
/ 8 ár agoTilþrif KR-inga úr lokaleiknum við Snæfell
KR TV hefur skellt á netið myndbandið með helstu tilþrifum KR-inga í lokaleik þeirra við Snæfell í 8. liða úrslitum Domino's...
-
Ísland
/ 8 ár agoÚrslitakeppni karla: KR vs. Snæfell – Leikur #1
Myndbrot frá KRTV úr fyrsta leik KR og Snæfells í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla.
-
Ísland
/ 8 ár agoDómararnir fengu hraðsendingu á leik KR og Keflavíkur
DHL og KR brugðu á leik fyrir toppslaginn gegn Keflavík í síðustu viku.
-
Ísland
/ 8 ár agoKR-KEF: Olnbogaskot MG10 og endaspretturinn
Nokkur atvik úr stórleik KR og Keflavíkur í gær en meðal annars má sjá olnbogaskot Magga Gunnars í andlitið á Brynjari...