All posts tagged "Chicago Bulls"
-
NBA
/ 5 ár agoReggie Miller reif bara einu sinni kjaft við Jordan
Ungur Reggie Miller var óhræddur við að rífa kjaft við kónginn sjálfann.
-
NBA
/ 5 ár agoIsiah Thomas snappar eftir olnbogaskot frá Bill Cartwright
Átta árum áður en Latrell Sprewell reyndi að kyrkja P.J. Carlesimo þá reyndi Thomas það sama við aðstoðarþjálfara sinn.
-
NBA
/ 5 ár ago10. desember 2002: Fyrsta og eina skiptið sem Jordan og Pippen mættust á körfuboltavelli sem mótherjar
Þeir voru samherjar í 10 ár en mótherjar í 1 dag.
-
NBA
/ 6 ár agoBulls Vs. Celtics í lýsingu Einars Bollasonar
Ef þú ert með 90's blæti á háu stigi þá er þetta eitthvað fyrir þig.
-
NBA
/ 6 ár agoDerrick Rose jinxar Bulls
Karmað sendi Derrick Rose fingurinn líkt og Reggie Miller fyrir 22 árum.
-
NBA
/ 7 ár agoTy Lawson öklabrýtur Kirk Hinrich
Þetta var svo svakalegt crossover að Derrick Rose meiddist bara við að horfa á það.
-
NBA
/ 8 ár agoNBA tíunda áratugarins í hnotskurn
Tíundi áratugur síðustu aldar var sá besti í sögu NBA sama hvað krakkarnir í dag segja.
-
NBA
/ 8 ár ago34 stiga leikur Nate Robinson Vs. Brooklyn
Er nokkur búinn að gleyma því þegar Nate 'The Great' Robinson grillaði Nets í fyrra með 23 stigum í fjórða leikhluta.
-
NBA
/ 8 ár agoJimmy Butler og LeBron James eru ekki vinir
Jimmy Butler og LeBron James flæktust aðeins saman í sigri Bulls á Heat í gær og var kostulegt að sjá þá...
-
NBA
/ 8 ár agoEkki snuða Joakim Noah um ‘Chest-bump’
Joakim Noah var ekki sáttur við samherja sinn Tony Snell í nótt.