All posts tagged "Á ögurstundu"
-
NBA
/ 8 ár agoJöfnunarkarfa Kendrick Perkins
Það voru hvorki Kevin Durant né Russell Westbrooks sem tryggðu OKC framlengingu í nótt heldur var það hinn margumtalaði Kendrick Perkins.
-
NBA
/ 8 ár agoÓtrúlegi AND1 þristur Slim Reaper í nótt
Kevin Durant átti hreint ótrúlegan þrist á lokasekúndum venjulegs leiktíma í leik OKC við Memphis í nótt.
-
NBA
/ 8 ár agoDion Waiters stal sigrinum af Pistons í nótt
Dion Waiters kláraði Pistons í nótt með buzzer við mikinn fögnuð samherja sinna.
-
NBA
/ 8 ár agoViðbrögðin hjá Knicks aðdáanda við skoti Dirks
Greyið Knicks aðdáandinn í gráu treyjunni hélt virkilega á tímabili að skotið hans Dirk væri ekki að fara ofan í.
-
NBA
/ 8 ár agoDirk sekkur Knicks – Carmelo að gefast upp
Dirk Nowitzki kláraði Knicks í nótt með skoti í grillið á Carmelo Anthony um leið og klukkan gall.
-
Heimurinn
/ 8 ár agoAndrew Wiggins setti sigurkörfuna fyrir Kansas í nótt
Háskólaleikmaðurinn sem margir spá að fari fyrstur í nýliðavalinu í vor bjargaði liði sínu í nótt með þessari körfu.
-
NBA
/ 9 ár agoLeBron kláraði Warrors í nótt með þrist
Munið þið þá daga sem LeBron tjókaði reglulega í fjórða leikhluta? Þeir dagar eru löngu horfnir.
-
NBA
/ 9 ár agoTobias Harris klárar OCK Thunder með flaututroðslu
Kevin Durant og OKC Thunder bókstaflega slitu ósigur úr krumlum sigursins í nótt.
-
NBA
/ 9 ár agoBrandon Knight sekkur Knicks með þrist
Brandon Knight kláraði Knicks í nótt þegar hann setti þriggja stiga körfu í grillið á Ray Felton.
-
NBA
/ 9 ár agoRandy Foye kláraði Clippers í nótt með flautukörfu
Randy Foye var hetja Denver Nuggets í nótt þegar hann setti niður þrist um leið og klukkan gall og tryggði heimamönnum...