

Orð dagsins
Orð dagsins: Flopp
Flopp (en: flop) 1. sagnorð, -a. Það að láta sig detta í gólfið eftir litla sem enga snertingu við andstæðing í tilraun til að fiska villu á viðkomandi. 2. nafnorð, -ari. Leikmaður sem...
-
Orð dagsins
/ 10 ár agoOrð dagsins: Tuddi
Tuddi (en: thug) 1. sagnorð, -ast. Það að framkvæma óþarflega harða villu eða villur; bæði þær sem dómararnir dæma á og þær sem þeir verða...
-
Orð dagsins
/ 10 ár agoOrð Dagsins: Plakataður (Posterized)
Plakataður – Enska: Posterized lýsingarorð. Þegar troðsla yfir leikmann er svo svakaleg að myndin af henni réttlætir endurgerð á prentuðu plakati. Notkun: Nonni Mæju var plakataður...
-
Orð dagsins
/ 11 ár agoOrð dagsins: Að tapa vel
Að tapa vel orðtiltæki. Tap sem gefur samt von um bjartsýnni á áframhaldið, t.d. þegar lið tapar naumlega fyrir mikið, mikið betra...
-
Orð dagsins
/ 11 ár agoOrð dagsins: Að skrína horið úr einhverjum
Að skrína horið út úr einhverjum er það þegar sóknarmaður setur upp svo hörkulega hindrun að varnarmaðurinn sem lendir á henni...
-
Orð dagsins
/ 11 ár agoOrð dagsins: Dysfunctional
dysfunctional (dɪsˈfʌŋkʃən ə l) — adj 1. med (of an organ or part) not functioning normally 2. (esp of a family) characterized...
-
Orð dagsins
/ 11 ár agoOrð dagsins: flensueinkenni (flu-like symptoms)
Flensueinkenni: en: flu-like symptoms (floo’-lik simp’-tuhms). Læknisfræðileg lýsing sem er notuð til að fela þá staðreynd að leikmaðurinn er of þunnur til að spila....
-
Orð dagsins
/ 12 ár agoOrð dagsins: ego-ectomy
ego-ectomy (e-go-eck’-tuh-me) nafnorð, fl. ego-ectomies. Fjarlæging á hluta eða öllu egói einstaklings, yfirleitt með óumdeilanlega niðurlægjandi spili, oft af hálfu lakari andstæðings. Orðnotkun: Allt Snæfellsliðið...
-
Orð dagsins
/ 13 ár agoOrð dagsins: Smother chicken
smother chicken (smuh’-thur chi’-kuhn) noun, fl. smother chickens. Karlmannlega varið skot þar sem öll hendi varnarmannsins er notuð til að stöðva framskrið boltans. Endar...
-
Orð dagsins
/ 13 ár agoOrð dagsins: Svarthol (Black hole)
Svarthol – Enska: Black Hole (blak hol) nafnorð. Leikmaður sem, eftir að hafa fengið boltann í hendurnar, sendir hann sjaldan — eða aldrei — aftur...