-
NBA
/ 9 ár agoPierce og Garnett tala enn ekki við Ray Allen
Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen voru einu sinni bestu vinir.
-
-
NBA
/ 9 ár agoIman Shumpert með flopp ársins
Iman Shumpert fékk á dögunum viðvörun frá NBA fyrir að brjóta anti-flopp regluna þeirra. Skrítið #enginnsegir http://www.youtube.com/watch?v=hLql2RLTrA8
-
NBA
/ 9 ár agoThabo Sefolosha öklabrýtur Marcin Gortat
Það voru jólin hjá Thabo Sefolosha þegar hann sá að Marcin Gortat var að dekka sig.
-
NBA
/ 9 ár agoEric Bledsoe blokkar Antonio Davis í drasl
Antonio Davis hefur 23 sentimetra á leikstjórnandann Eric Bledsoe en það stoppaði litla manninn ekki í að blokka hann í drasl.
-
NBA
/ 9 ár agoRichard Jefferson setur Jonas Valanciunas á Youtube
Sögur af andláti Richard Jefferson eru stórlega ýktar miðað við þetta myndband.
-
NBA
/ 9 ár agoPhantom: Pacers skella Nets
Pacers er ósigraðir í sjö leikjum í deildinni eftir að hafa skellt Nets í nótt.
-
NBA
/ 9 ár agoÓtrúlegur sigur Celtics á Heat
Hvernig vinnuru leik þar sem þú ert fjórum stigum undir þegar 3,6 sekúndur eru eftir? Spyrjið Boston Celtics.
-
NBA
/ 9 ár agoKyrie Irving með sigurkörfu Cavs eftir jöfnunarkörfu Michael Carter-Williams
Það var dramatík hjá Cavs og Sixers í nótt en það þurfti tvær framlengingar til.
-
NBA
/ 9 ár agoJ.J. Redick er hræddur við að keyra á LeBron James
Eina sem er á milli þín og körfunnar er LeBron James. Hvað gerir þú?