-
NBA
/ 9 ár agoJ.J. Redick, Blake Griffin og DeAndre Jordan með þriggja manna Alley-Oop
Og þeir sögðu að Lob City væri dautt.
-
NBA
/ 9 ár agoRicky Rubio klobbar Jarrett Jack
Regla nr. 1 þegar þú ert að dekka Ricky Rubio: Lokaðu klofinu á þér.
-
NBA
/ 9 ár agoKrakki grætur yfir taphrinu Utah Jazz
Það er erfitt að vera aðdáandi Utah Jazz þessa daganna í ljósi þess að þeir hafa byrjað tímabilið með átta töpum...
-
NBA
/ 9 ár agoJoey Crawford rak næstum boltastrákinn út úr húsi
Dómarinn geðþekki, Joey Crawford, var ekki sáttur við skúringartækni eins boltastráksins í nótt.
-
NBA
/ 9 ár agoAndrea Bargnani airballar troðslu
Þessi maður var einu sinni valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu og átti að vera bjargvættur Knicks í vetur.
-
NBA
/ 9 ár agoXavier Henry tortímir Jeff Withey
Xavier Henry átti þessa svaka troðslu í smettið á fyrrum samherja sínum Jeff Withey.
-
NBA
/ 9 ár agoGlen Davis snappar á móteli
Glenn Davis mætti á mótel kl 4 um nótt 8. nóvember síðastliðinn og bað um herbergi. Þegar honum var tjáð að...
-
NBA
/ 9 ár agoYahoo! býr til ’30 for 30′ mockumentary um Space Jam
Það kannast flestir við '30 for 30' heimildarmyndirnar frá ESPN og það kannast allir við Space Jam.
-
NBA
/ 9 ár agoBakið er að drepa Steve Nash
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Steve Nash er bara skugginn af sjálfum sér þessa daganna.
-
NBA
/ 9 ár agoKobe Bryant tapaði veðmáli við Kevin Ware
Flestir hafa líklegast séð myndbandið af því þegar Kevin Ware braut á sér fótinn í 8. liða úrslitum NCAA úrslitakeppninnar í...