Gamla körfuboltastórveldið Ármann mætti stjörnuprýddu liði Þróttar frá Vogum í 2. deild karla í kvöld. Ármenningar höfðu 85-77 sigur eftir framlengdan leik en þeir...
Menntaskólastrákur nokkur í Bandaríkjunum var svo öruggur með sjálfan sig þegar hann rakst nýlega á Brian Scalabrine að hann skoraði á Hvítu Mömbuna í...
Það hefur líklegast ekki farið framhjá mörgum að Reykjavíkurveldin Valur og KR eigast við í átta liða úrslitum Domino’s deildar karla þessa dagana með...
Leikstjórnandinn Jose Medina Aldana fór mikinn í sigurleik Hamars á Selfossi í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni 1. deildarinnar í gær en samkvæmt tölfræðiskýrslunni...
Elvar Már Friðriksson var á dögunum valinn besti leikmaður tímabilsins í efstu deildinni í Litháen. Hann var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 15,6 stig...
Fran Belibi hefur verið að geta sér gott nafn vestanhafs undanfarin ár sem einn helsti kvennkyns troðarinn í Bandaríkjunum. Ólíkt öðrum öðrum þekktari troðurum...