Austin Reaves átti stórleik í fyrsta leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í úrslitakeppni NBA í kvöld en hann skoraði 23 stig, þar af 9 í röð undir lok leiksins.
Þar á meðal voru þessar tvær og eftir þær fór ekki á milli mála hver hann teldi að væri maðurinn.
Stórleikur Reaves fór heldur ekki framhjá neinum sem fylgdist með leiknum í kvöld.
