Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Austin Reaves er maðurinn

Að eigin sögn að minnsta kosti.

Austin Reaves átti stórleik í fyrsta leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í úrslitakeppni NBA í kvöld en hann skoraði 23 stig, þar af 9 í röð undir lok leiksins.

Þar á meðal voru þessar tvær og eftir þær fór ekki á milli mála hver hann teldi að væri maðurinn.

Stórleikur Reaves fór heldur ekki framhjá neinum sem fylgdist með leiknum í kvöld.

Og yfir í allt annað

NBA

HBO tilkynnti fyrr á árinu um nýja þáttaröð sem á að fjalla um upphaf Showtime tímabils Lakers á níunda áratugnum. Nú er komin út...

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

Ísland

Árið 1970 beið þjóðin spennt eftir úrslitaeinvígi ÍR og KR sem svo aldrei varð.

NBA

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið