Connect with us

Ísland

Jöfnunarkarfa Ármanns á móti Þrótti Vogum

Jöfnunarkarfa Ármanns á móti Þrótti Vogum

Gamla körfuboltastórveldið Ármann mætti stjörnuprýddu liði Þróttar frá Vogum í 2. deild karla í kvöld. Ármenningar höfðu 85-77 sigur eftir framlengdan leik en þeir skutu sér í framlengingu með þriggja stiga körfu um leið og klukkan gall í lok venjulegs leiktíma.

More in Ísland