Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Jöfnunarkarfa Ármanns á móti Þrótti Vogum

Gamla körfuboltastórveldið Ármann mætti stjörnuprýddu liði Þróttar frá Vogum í 2. deild karla í kvöld. Ármenningar höfðu 85-77 sigur eftir framlengdan leik en þeir skutu sér í framlengingu með þriggja stiga körfu um leið og klukkan gall í lok venjulegs leiktíma.

Og yfir í allt annað

Ísland

Árið 1970 beið þjóðin spennt eftir úrslitaeinvígi ÍR og KR sem svo aldrei varð.

Ísland

Að fá högg í punginn er ekkert gamans mál. Nema í þessu tilviki.

Ísland

Valur fer inn í tímabilið sem sterkasta liðið á pappírnum. Standa þeir undir því?

Ísland

Ein frægustu slagsmál í sögu íslensk körfubolta voru þegar bandaríkjamennirnir Jimmy Rodgers hjá Ármanni og Curtis Carter hjá KR lenti saman á lokasekúndum leiks...