
Þegar talað er um heilaprump í NBA deildinni þá er ákveðinn leikmaður sem kemur strax upp í hugann.
J.R. Smith gleymir stöðunni í NBA finals
J.R. Smith er þó langt í frá eini leikmaðurinn sem hefur fengið ærlegt heilaprump á lokamínútu jafns leiks eins og sjá má hér að neðan.
Allt New Orleans liðið dekkar vitlausa körfu
Steve Kerr leggur upp sigurkörfuna fyrir vitlaust lið
Hubert Davis buries the clutch triple for the @NYKnicks on Christmas Day 1994! #NBABreakdown
— NBA (@NBA) December 24, 2017
🎄 #NBAXmas 12/25
🏀 #HereTheyCome x #Knicks
⏰ 12pm/et
📺 @ESPN pic.twitter.com/bpqbFT9L9b
Derek Harper spilar út klukkuna í jöfnum leik
Michael Ruffin kastar ekki nógu hátt
DeAndre Jordan gleymir að skjóta
Bónus – Chris Webber gleymir að Michican á engin leikhlé eftir
Bónus 2 – J.R. Smith sleppur fyrir horn!
Bónus 3 – J.R. Smith sleppur ekki fyrir horn!
Hann tók að minnsta kosti á sig sökina í þetta skiptið.
Bone head play! Slander well deserved!
— JR Smith (@TheRealJRSmith) January 4, 2014

