Connect with us

Ísland

Úr sarpinum: Bikarúrslitaleikur Grindavíkur og KFÍ í febrúar 1998

Darryl Lewis með stórkoslega frammistöðu.

Úr sarpinum: Bikarúrslitaleikur Grindavíkur og KFÍ í febrúar 1998

Grindvík og KFÍ mættust í bikarúrslitunum fyrir fullri Laugardagshöll í febrúar 1998.

Darryl Lewis átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík og skoraði 37 stig á meðan David Bevis, sem seinna var valinn besti erlendi leikmaður tímabilsins, skoraði 32 og tók 16 fráköst fyrir KFÍ.

Tölfræði leiksins

More in Ísland