Þann 24. febrúar 2001 voru tilkynnt lið 20. aldarinnar í karla- og kvennaflokki, auk þess sem útnefndir voru leikmenn aldarinnar í karla- og kvennaflokki, þjálfarar og dómarar aldarinnar.
Getur þú talið upp þá 12 leikmenn sem voru valdir bestu leikmenn 20. aldarinnar í karlaflokki?
