Connect with us

Ísland

Úr sarpinum: Leikur KR og KFÍ í DHL-deildinni í nóvember 1996

Fyrsta tímabil KFÍ í Úrvalsdeildinni og fyrsti leikur Guðna Guðnasonar á móti uppeldisfélagi sínu KR. Auk Guðna tefldi KFÍ einnig fram fyrrum KR-ingunum Hrafni Kristjánssyni, Friðriki Stefánssyni og Ingimar Guðmundssyni.

Tölfræði leiksins

More in Ísland