Connect with us

Ísland

Úr sarpinum: Leikur KFÍ og Hauka í DHL-deildinni í nóvember 1996

Hrafn Kristjánsson með leik lífs síns.

Leikur KFÍ og Hauka í DHL-deildinni þann 30. nóvember 1996 hafði allt sem þú vilt sjá í körfuboltaleik.

  • Frikki Stef að sótthreinsa spjaldið? Tékk
  • Risaforusta sem glopprast niður? Tékk
  • Hrafn Kristjáns á eldi? Tékk
  • Fullt hús og framlenging? Tékk.
  • Pétur Ingvars með sítt að aftan? Tééékkk.

Tölfræði leiksins

More in Ísland