Connect with us

Ísland

Úr sarpinum: Baldur Ólafsson setur Igor Beljanski á plakat

Baldur Ólafsson átti eina af bestu troðslunum í Íslandssögunni þegar hann setti Njarðvíkinginn Igor Beljanski á plakat í leik 1 í úrslitaseríu KR og Njarðvíkur 2007.

Njarðvík endaði þó með að vinna leikinn en KR vann svo næstu þrjá og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn.

More in Ísland