Connect with us

Hi, what are you looking for?

Ísland

Sigurkarfa David Bevis á móti Haukum

David Bevis er nafn sem einhverjir kannast við en hann lék hér fyrst á landi með KFÍ tímabilið 1997-98 við góðan orðstír en með hann innanborðs komst liðið í úrslit bikarsins og í úrslitakeppni Íslandsmótsins í fyrsta sinn. Hann var svo valinn besti erlendi leikmaður tímabilsins en á því skoraði hann 28,5 stig og tók 10,9 fráköst að meðaltali í leik.

Og svo átti hann líka þessa sigurkörfu á móti Haukum.

Og yfir í allt annað

Ísland

2021-2022 tímabilið í Subway-deild kvenna byrjar í kvöld og því ákváðum við að kasta saman í eina afar óvísindalega samsetta spá sem er þó...

Ísland

Höttur féll á dögunum úr Domino’s deild karla og hafa verið höfð orð um að þar sé á ferðinni besta liðið sem fallið hefur...

Ísland

Getur þú talið upp þá leikmenn sem skoruðu 50 stig eða fleiri í einum leik í efstu deild karla á árunum 1978 til 1989.

Ísland

70 sinnum hefur verið keppt um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Einu sinni þurfti að endurtaka mótið og í ár var því slúttað áður en...