Connect with us

Ísland

Sigurkarfa David Bevis á móti Haukum

David Bevis er nafn sem einhverjir kannast við en hann lék hér fyrst á landi með KFÍ tímabilið 1997-98 við góðan orðstír en með hann innanborðs komst liðið í úrslit bikarsins og í úrslitakeppni Íslandsmótsins í fyrsta sinn. Hann var svo valinn besti erlendi leikmaður tímabilsins en á því skoraði hann 28,5 stig og tók 10,9 fráköst að meðaltali í leik.

Og svo átti hann líka þessa sigurkörfu á móti Haukum.

More in Ísland