Scottie Pippen var frábær varnarmaður sem vann 6 titla með Chicago Bulls og 2 Ólympíugull með bandaríska landsliðinu. Hann var valinn einn af 50 bestu leikmönnum allra tíma í NBA en átti hann það skilið eða var hann stórlega ofmetinn sökum þess að hafa spilað með Michael Jordan?
