Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Hvers vegna náðu Jackson, Mashburn og Kidd ekki saman?

Vísbending: Það snérist ekki um Toni Braxton.

Á tíunda áratugnum valdi Dallas Mavericks Jim Jackson, Jamal Mashburn og Jason Kidd í nýliðavalinu. Á pappírnum leit þetta vel út en í raunveruleikanum gekk þetta ekki upp.

Og yfir í allt annað

NBA

Eru Milwaukee Bucks loksins að brjótast upp úr kjallara meðalmennskunar?

NBA

Stóra sullmálið var til lykta leitt í gær þegar Jason Kidd var sektaður um litlar 6 milljónir króna fyrir athæfið.

NBA

Eftir að Jason Kidd tafði leikinn með stóra sullmálinu þá fór aðstoðarþjálfari Nets yfir lokaskotið með leikmönnum liðsins...og tveimur óboðnum gestum.

NBA

Undir lok leiks Nets og Lakers í nótt þá rakst Tyshawn Taylor utan í Jason Kidd með þeim afleiðingum að Kidd sullaði niður drykknum...