Connect with us

NBA

Eru Wizard árin hjá Jordan vanmetin?

Eru Wizard árin hjá Jordan vanmetin?

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna í annað sinn árið 1999 þá tók Jordan þá fram aftur til að spila með Washington Wizards árin 2001-2003.

Oft eru þessi ár afskrifuð sem þau verstu hjá Jordan þar sem Wizards mistókst að komast í úrslitakeppnina bæði árin. En eru þau jafn slæm og af er látið?

More in NBA