Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Leikmaðurinn sem át sig úr NBA deildinni

John „Hot Plate“ Williams var einn af hæfileikaríkari leikmönnum NBA undir lok síðustu aldar.

John „Hot Plate“ Williams var einn af hæfileikaríkari leikmönnum NBA deildarinnar undir lok níunda áratugarins og í byrjun þess tíunda.

Hann átti þó í erfiðleikum með þyngdina allan sinn feril sökum þunglyndis og stress en Williams varð fyrir þó nokkrum persónulegum áföllum áður en hann var valinn í deildina auk þess sem hélt uppi fjölda manns fjárhagslega.

Eftir að NBA ferlinum lauk spilaði hann 6 tímabil í hinni spænsku ACB deild með ágætum árangri.

Og yfir í allt annað