
Scottie Pippen spilað stóran hluta af ferli sínum þegar „hand-checking“ var leyft, þ.e. að mega setja höndina á varnarmanninn. Reglan var sett á árið 1994 og var stundum kölluð Derek Harper reglan eftir þáverandi leikmanni Knicks en það fór mikið fyrir honum í myndbandi sem NBA deildin gaf út til að sýna hvað væri núna bannað.
