BIG3 deildin hjá Ice Cube er að gera það gott þessa dagana en hún er á sínu þriðja tímabili. Það má finna mörg þekkt nöfn í deildinni, t.a.m. Gilbert Arenas og Amar’e Stoudamire en besta viðureignin í ár var þó líklegast þegar Brian Scalabrine og Greg Oden skiptust á olnbogaskotum á dögunum.
