Connect with us

Ísland

Twitter ósátt við viðbrögð Stjörnunnar í stóra hnefamálinu

Stjarnan sá enga ástæðu til að hrefsa árásarmanninum.

Það fór ekki framhjá neinum, á annars frábærri bikarhelgi, hnefasamlokan sem áhangandi Stjörnurnar gaf einum áhanganda ÍR í leik liðanna í undanúrslitunum. Margir undruðust algjöra þögn varðandi málið úr herbúðum Stjörnunnar og þrátt fyrir að formaður KKÍ fordæmdi atvikið og biðlaði til félagsins að meina viðkomandi einstaklingi að mæta á úrslitaleikinn þá ákvað Stjarnan að aðhafast nákvæmlega ekkert í málinu.

„Við ræddum við hann og hann bað okkur afsökunar. Leið verulega illa yfir þessu. Ég er nú bara þannig gerður að ég sá enga ástæðu til þess að hengja manninn út af þessu.“
– Hilmar Júlíusson, formaður KKD Stjarnan í viðtali við Vísir.is

Stjórn ÍR hefur tilkynnt að málið hafi verið kært til lögreglu og að þau muni ekki tjá sig frekar um málið á meðan rannsókn fer fram.

En þótt Stjarnan hafi farið hljótt með málið þá hefur Twitter ekki gert það.

https://twitter.com/Kristjanaej/status/1097904054519455745

More in Ísland