Michael E. Rodriguez, leikstjórnandi Selfoss, var ekki mikið að spá í skrefatöluna hjá sér þegar hann kom upp með boltann í leik liðsins við Þór Akureyri á dögunum.

Hi, what are you looking for?
Michael E. Rodriguez, leikstjórnandi Selfoss, var ekki mikið að spá í skrefatöluna hjá sér þegar hann kom upp með boltann í leik liðsins við Þór Akureyri á dögunum.
Það er ekki bara í NBA þar sem menn skrefa eins og enginn sé morgundagurinn.
Það er víst búið að afnema skrefadóma í NBA og það gleymdist bara að láta okkur vita.
Dómararnir í NBA halda áfram að sýna að þeir séu þeir bestu í heimi.