Connect with us

NBA

Spýtti Rajon Rondo framan í Chris Paul? Ójá

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið

Mál málana í NBA var hvort Rajon Rondo eða Chris Paul hafi átt upptökin á slagsmálunum sem brutust út á milli þeirra á helginni. Rondo segir að Paul hafi byrjað þegar hann potaði í augað á honum, sem hann virðist svo sannarlega gera, á meðan Paul segir að Rondi hafi spýtt framan í hann, eitthvað sem Rondo þvertók fyrir.

En hafði Paul rétt fyrir sér? Dæmi hver fyrir sig. (En já, hann hafði rétt fyrir sér)

More in NBA