Connect with us

Ísland

Þegar Marvin kláraði Keflavík

Marvin er kannski hættur en Keflvíkingar fá enn martraðir eftir þetta skot hans.

Marvin Valdimarsson er hættur spili í efstu deild og tekur líklegast hæfileika sína í Forsetahöllina á Álftanesi á komandi tímabili. Það er því ekki úr vegi að rifja upp eina eftirminnilegustu körfu hans á ferlinum þegar hann rak síðasta naglann í kistu Keflvíkinga í úrslitakeppninni vorið 2014.

Hér má svo sjá annað sjónarhorn af körfunni góðu.

More in Ísland