Connect with us

Ísland

Spáin: Domino’s deild karla 2018-2019

KR að fara í 6-peat? Ekki séns.

Mynd: KKÍ

2018-2019 tímabilið í Domino's deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta spá.

10. Haukar

Það eina sem getur bjargað tímabilinu hjá Haukum er að Ívar Ásgrímsson fari í skíðaferð fram í mars.

Komnir: Kristinn Marínósson (ÍR), Hilmar Henningsson (Þór Akureyri), Matic Macek (Lasko)
Farnir: Breki Gylfason (USA), Finnur Atli Magnússon (Ungverjaland), Hilmar Pétursson (Breiðabliks), Emil Barja (KR), Paul Jones (USA), Kári Jónsson (Barcelona)

More in Ísland