Connect with us

Ísland

Spáin: Domino’s deild karla 2018-2019

KR að fara í 6-peat? Ekki séns.

Mynd: KKÍ

2018-2019 tímabilið í Domino's deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta spá.

11. Skallagrímur

Meistarar 1. deildarinnar 2018 fá tækifæri til að verða aftur meistarar þar árið 2020.

Komnir: Björgvin Ríkharðsson (Tindastóll), Bergþór Ríkharðsson (Höttur), Matej Buovac (KK Zagreb), Aundre Jackson (USA), Davíð Ásgeirsson (Byrjar aftur)
Farnir: Darrell Flake (Snæfell), Aaron Parks (USA)

More in Ísland