Connect with us

Ísland

Spáin: Domino’s deild karla 2018-2019

KR að fara í 6-peat? Ekki séns.

Mynd: KKÍ

2018-2019 tímabilið í Domino’s deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta spá.

Fyrri1 of 12

12. Breiðablik

Stjórnendur Breiðabliks báru svo mikið traust til leikmannana sem komu þeim upp um deild að þeir bókstaflega sömdu við nýtt lið í sumar. Líklegast þurfa þeir að endurtaka leikinn næsta sumar.

Komnir: Snorri Hrafnkelsson (Þór Þ.), Arnór Hermannsson (KR), Hilmar Pétursson (Haukar), Bjarni Geir Gunnarsson (Stjarnan), Þorsteinn Finnbogason (Grindavík), Þorgeir Freyr Gíslason (Hamar)
Farnir: Allir aðrir?

More in Ísland