
2018-2019 tímabilið í Domino’s deild karla er handan við hornið og því ákváðum við að kasta saman í eina afar vísindalega samsetta spá.
12. Breiðablik
Stjórnendur Breiðabliks báru svo mikið traust til leikmannana sem komu þeim upp um deild að þeir bókstaflega sömdu við nýtt lið í sumar. Líklegast þurfa þeir að endurtaka leikinn næsta sumar.
Komnir: Snorri Hrafnkelsson (Þór Þ.), Arnór Hermannsson (KR), Hilmar Pétursson (Haukar), Bjarni Geir Gunnarsson (Stjarnan), Þorsteinn Finnbogason (Grindavík), Þorgeir Freyr Gíslason (Hamar)
Farnir: Allir aðrir?
Hittum við naglann á höfuðið eða erum við algjörlega út á túni? Hraunaðu yfir okkur á Facebook eða Twitter.
Related TopicsBreiðablikForsíðaGrindavíkÍRKeflavíkKRNjarðvíkSkallagrímurSpáStjarnanTindastóllÚrvalsdeild karlaValurÞór Þorlákshöfn
