Allen Iverson var elskaður og hataður öll fimmtán tímabil sín í deildinni. Menn geta sagt það sem þeir vilja um æfingaráhuga hans og partístand utan vallar en það verður þó aldrei tekið af honum að hann mætti alltaf í leikina til að spila.
„Pound for pound, the greatest player ever“
– LeBron James
