Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Allen Iverson mixið

Besti pund-fyrir-pund leikmaður allra tíma?

Allen Iverson var elskaður og hataður öll fimmtán tímabil sín í deildinni. Menn geta sagt það sem þeir vilja um æfingaráhuga hans og partístand utan vallar en það verður þó aldrei tekið af honum að hann mætti alltaf í leikina til að spila.

„Pound for pound, the greatest player ever“
– LeBron James

Og yfir í allt annað

NBA

Var Magic Johnson jafn góður og þeir segja? Ööö..já

Heimurinn

Það eru ekki margir 200 kg leikmenn sem geta farið svona með þig.

Ísland

Karfan hjá Guðjóni Skúlasyni var góð en hún átti þó ekkert í alley oop afgreiðslu Ómars Ragnarssonar eða fagnið hans eftir hana.

Ísland

Njarðvíkingar voru allt annað en sáttir við flautukörfu Grindvíkinga árið 1987 og gerðu því það eina rökrétta í stöðunni og veittust að ritaraborðinu.