Lewis Clinch skaut fast á Grindavík á Instagram í dag en samkvæmt honum kaus félagið að semja ekki við hann aftur þar sem hann var ekki tilbúin að lækka launin sín. Í ár endaði Grindavík í sjötta sæti og var sópað út í fyrstu umferð af Tindastól.
Eftir að hafa verið með Rashad Whack fyrri hluta tímabilsins þá skipti Grindavík honum út um áramótin fyrir J’Nathan Bullock sem varð Íslandsmeistari með liðinu vorið 2012.
og borguðu svo Bullock töluvert meir en Clinch vildi!!!
— Sveinn Brynjar (@SveinnMolduxi) April 11, 2018
