Leikmaður nr. 7 hjá Leikni Reykjavík kunni samherja sínum líklegast litlar þakkir fyrir þetta spark á lokasekúndum leik liðsins við Augnablik í undanúrslitum 2. deildarinnar í mars 2012.
Fyrir áhugasama þá sigraði Augnablik í leiknum og tryggði sér 2. deildartitilinn í næsta leik með sigri á Reyni Sandgerði.
