Connect with us

Ísland

Fyrrum þjálfari FSu skýtur á Skallagrím

Skallagríms-dramað er gjöf sem heldur áfram að gefa fyrir aðdáendur sápuópera.

Eloy Doce Chambrelan‏, fyrrum þjálfari FSu, skaut fast á Skallagrím á Twitter í dag og gagnrýndi að stjórnin hefði tekið þá leikmenn sem kvörtuðu undan Ricardo González Dávila, sem rekinn var frá Skallagrím um miðjan janúar, fram yfir hann. Með færslunni fylgdi myndband úr leik liðsins við Val þar sem leikmaður Skallagríms skokkaði all letilega í vörn sem endaði með auðveldri körfu Valsara. Skallagrímur tapaði leiknum 77-73.

More in Ísland