Connect with us

Ísland

Ryan Taylor er eins og maður í minnibolta

ÍR-ingurinn er fremstur á lista yfir topp erlendu leikmennina í Úrvalsdeild karla.

ÍR-ingurinn Ryan Taylor var á köflum eins og fullorðinn maður að keppa á móti minnibolta liði á móti Keflavík á dögunum.

Meira að segja varnarmaðurinn knái Reggie Dupree vildi ekkert með Ryan hafa og hljóp í hina áttina þegar hann sá hann koma á fljúgandi ferð inn í teiginn.

Ryan er með 23,5 stig og 10,5 fráköst að meðaltali í leik fyrir ÍR sem fara inn í jólafríið í 1-4. sæti.

More in Ísland