Connect with us

Heimurinn

Nýja lið Ball-bræðranna

Er eitthvað spunnið í þetta lið?

Bræðurnir LaMelo og LiAngelo Ball eru eins og frægt er orðið á leiðinni til Litháen til að spila með atvinnumannaliðinu Prienu Vytautas eftir að pabbi þeirra, LaVar Ball, kippti þeim báðum úr skóla. En er eitthvað spunnið í þetta lið? Dæmi hver fyrir sig.

More in Heimurinn