Magic Johnson var kóngurinn á níunda áratugnum þegar hann vann 5 NBA titla í átta ferðum í úrslitin.
Á NBA ferlinum var hann með 19,5 stig, 11,2 stoðstendingar og 7,2 fráköst að meðaltali í leik en fyrir utan Los Angeles Lakers lék hann einnig stuttlega með sænska liðinu M7 Borås og danska liðinu Great Danes.
