Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Magic Johnson mixteipið

Var Magic Johnson jafn góður og þeir segja? Ööö..já

Magic Johnson var kóngurinn á níunda áratugnum þegar hann vann 5 NBA titla í átta ferðum í úrslitin.

Á NBA ferlinum var hann með 19,5 stig, 11,2 stoðstendingar og 7,2 fráköst að meðaltali í leik en fyrir utan Los Angeles Lakers lék hann einnig stuttlega með sænska liðinu M7 Borås og danska liðinu Great Danes.

Og yfir í allt annað

NBA

Að eigin sögn að minnsta kosti.

NBA

HBO tilkynnti fyrr á árinu um nýja þáttaröð sem á að fjalla um upphaf Showtime tímabils Lakers á níunda áratugnum. Nú er komin út...

NBA

Miami Heat hélt sér inn í úrslitum NBA deildarinnar með 111-108 sigri á Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í nótt. Menn leiksins...

NBA

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið