Connect with us

Ísland

Spáin: Domino’s deild kvenna 2017-2018

Er einhver að fara að ógna Keflavík í vetur eða er þetta bara keppni um annað sætið?

Spáin: Domino’s deild kvenna 2017-2018

2017-2018 tímabilið í Domino's deild kvenna er handan við hornið og því komin tími á smá spá.

7. Breiðablik

Breiðablik teflir að mestu fram sama hóp og var með annan besta árangurinn í 1. deildinni síðasta tímabil. Þær geta þó huggað sig við það að þær spila fjórum sinnum við Njarðvík í vetur.

Komnar: Lovísa Falsdóttir (Grindavík)
Farnar: Hlín Sveinsdóttir (ÍR), Elín Kara Karlsdóttir (ÍR),Jóhanna Herdís Sævarsdóttir (ÍR), Snædís Birna Árnadóttir (ÍR), Rannveig Bára Bjarnadóttir (ÍR)

More in Ísland