Connect with us

Hi, what are you looking for?

Heimurinn

Það besta frá Troy „Escalade“ Jackson

Það eru ekki margir 200 kg leikmenn sem geta farið svona með þig.

Troy Jackson, yngri bróðir fyrrum NBA leikmannsins Mark Jackson, var ekki hinn hefðbundni körfuknattleiksmaður, enda rokkaði hann á milli 165-227 kg á sínum ferli. Hann var þó AND1 goðsögn og átti slatta af tilþrifum líkt og sjá má hér.

Og yfir í allt annað

NBA

Besti pund-fyrir-pund leikmaður allra tíma?

NBA

Var Magic Johnson jafn góður og þeir segja? Ööö..já

NBA

Mixteip með öllum helstu tilþrifum Chris "Birdman" Andersen.

NBA

Russell Westbrook sendi leik OKC og Grizzlies í framlengingu í nótt með AND1 þristi.