Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Kvöldið sem Dirk og T-Mac skoruðu til samans 101 stig

Dirk Nowitzki setur 53 stig á Houston á meðan Tracy McGrady svarar með 48 stigum.

Eitt af betri stigaeinvígunum í sögu NBA deildarinnar var þegar Dallas Mavericks vann Houston Rockets 113-106 í framlengingu 12 febrúar 2004. Dirk Nowitzki endaði með 53 stig, 16 fráköst og 4 varin skot á meðan T-Mac var með 48 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar.

Og yfir í allt annað

NBA

Rúmar 30 mínútur af Nowitzki að grilla Miami í úrslitunum 2011

NBA

Kannski, kannski ekki, kannski máttu troða því.

NBA

Atvik á lokasekúndum leiks Golden State Warriors og Houston Rockets í nótt fer líklegast í sögubækurnar fyrir eina verstu dómgæslu allra tíma.

NBA

Svarið við spurningunni um hvor átti upptökin á fyrstu slagsmálum tímabilsins er komið