Connect with us

NBA

Kvöldið sem Dirk og T-Mac skoruðu til samans 101 stig

Dirk Nowitzki setur 53 stig á Houston á meðan Tracy McGrady svarar með 48 stigum.

Eitt af betri stigaeinvígunum í sögu NBA deildarinnar var þegar Dallas Mavericks vann Houston Rockets 113-106 í framlengingu 12 febrúar 2004. Dirk Nowitzki endaði með 53 stig, 16 fráköst og 4 varin skot á meðan T-Mac var með 48 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar.

More in NBA