Electronic Arts eru að brjóta blað í sögunni því fyrirtækið hefur ákveðið að hafa liðinu úr WNBA deildinni í næsta NBA Live leiknum.
Hægt verður að spila öllum 12 liðunum úr deildinni og nota stjörnur á borð við Elena Delle Donne, Sue Bird, and Nneka Ogwumike.
Leikurinn kemur út í desember.
