Connect with us

Hi, what are you looking for?

NBA

Stephen Jackson hellir sér yfir Charles Oakley

Cap’n Jack hótaði að skipta sjálfum sér inn á og Oak svaraði að hann þyrfti þá að fara í gegnum sig. Gott stöff.

Þú þarft að vera harður kall til þess að standa upp í hárinu á Charles Oakley og þeir gerast ekki mikið harðari en Stephen Jackson. Samt ekki nógu harður til að skipta sér inn á.

Þetta var samt allt gleymt og grafið eftir leikinn og Jackson dásamaði Oakley í viðtali við Michael Rapaport, sem var líklegast skynsamlegt í ljósi þess að hann var ekki með 20 öryggisverði sér innan handar til að kasta Oakley út.

Og yfir í allt annað

Heimurinn

Betra en NBA?