Þú þarft að vera harður kall til þess að standa upp í hárinu á Charles Oakley og þeir gerast ekki mikið harðari en Stephen Jackson. Samt ekki nógu harður til að skipta sér inn á.
Þetta var samt allt gleymt og grafið eftir leikinn og Jackson dásamaði Oakley í viðtali við Michael Rapaport, sem var líklegast skynsamlegt í ljósi þess að hann var ekki með 20 öryggisverði sér innan handar til að kasta Oakley út.
