Tryggvi Hlinason var besti maður Íslands á móti Litháen í gær en hann skoraði 19 stig í 84-62 tapi landsliðsins. Þess má geta að í síðasta landsleik þjóðanna fyrir fimm árum þá tapaði Ísland með 50 stiga mun.
Jonas Valanciunas, leikmaður Toronto Raptors, gætti risans knáa í leiknum og var hrifinn af því sem hann sá hjá Bárðdælinginum.
Jonas Valanciunas praised Tryggvi Hlinason after Lithuania win vs Iceland 84:62. JV had double-double (14+11), Tryggvi 19+7 pic.twitter.com/hyLxVSqSd2
— Donatas Urbonas (@Urbodo) August 23, 2017
