Connect with us

Ísland

Frammistaða Tryggva á móti Litháen

Bárðdælingurinn knái gerði góða hluti í síðasta æfingarleik Íslands fyrir EM

Tryggvi Hlinason var besti maður Íslands á móti Litháen í gær en hann skoraði 19 stig í 84-62 tapi landsliðsins. Þess má geta að í síðasta landsleik þjóðanna fyrir fimm árum þá tapaði Ísland með 50 stiga mun.

Jonas Valanciunas, leikmaður Toronto Raptors, gætti risans knáa í leiknum og var hrifinn af því sem hann sá hjá Bárðdælinginum.

More in Ísland