Connect with us

Hi, what are you looking for?

Heimurinn

Danilo Gallinari brýtur á sér hendina við að klukka andstæðing í grillið

Danilo Gallinari tók samherja sinn, Blake Griffin, til fyrirmyndar er hann lét hnefana tala í leik Ítalíu og Hollands og hlaut að launum sömu örlög.

Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers, braut á sér hendina í dag er hann smellti einum hægri krók í andlitið á Jito Kok, leikmanni hollenska landsliðsins. Samkvæmt ítalska körfuknattleikssambandinu er búist við að Gallinari verði frá næstu 40 daga og missi því af EM í körfubolta sem byrjar í næsta mánuði.

Og yfir í allt annað

NBA

Manstu eftir Eric Piatkowski? Ekki við heldur. Shawn Kemp man hins vegar líklegast eitthvað eftir pólska riflinum.

NBA

Magic Johnson lét Clippers heyra það á samskiptamiðlunum eftir að þeir glopruðu niður 3-1 forustu og duttu út fyrir Houston Rockets í nótt í...

NBA

Munið þið eftir því þegar George Costanza talaði við Donald Sterling? Ekki við heldur.

NBA

Boston var rasskellt í nótt af Wizards, þetta er kannski ein af ástæðunum.